Gleðilega þjóðhátíð

DSC03502Sæl verið þið, og gleðilega hátíð

 Af okkur er allt gott að frétta, Geir er loksins komin í sumarfrí (4 ljúfar vikur framundan af skemmtilegheit, ferðalögum og fleira).  Ferðinni er heitið á morgun til Danmerkur, nánartiltekið Jótlands.  Ferðinni er heitið til Sjpjaldar og þar ætlum við að heimsækja tengdaforeldra Óskars bróður.  Stefnan er að fara í Legoland og Givskud dyragarð og annað skemmtilegt.  Stefnan er svo að keyra til Köben og kíkja í Tivolí áður en við förum til Svíþjóðar, nánartiltekið til Lundar að heimsækja vinafólk okkar, Sigga, Anítu og Sylvíu Rós. 

Veðrið að undanförnu er búið að vera frábært, en það hefur aðeins kólnað og hitinn er kominn niður í 20 stig, fyrir utan daginn í dag að það var aðeins 12°c sjálfan 17.júní.  Vonandi fáum við gott veður í ferðalaginu, Við gerum ráð fyrir að vera komin til baka til Noregs eftir rúma viku. 

Hér að neðan eru nokkrar myndir frá sumardögunum í Oslo, Júlía í sólbaði og í sundilauginni sinni.

Nýja húsið okkar í byggingu og næsta nágrenni.

17.júní skrúðganga í Oslo. 

 

DSC03493DSC03495DSC03492

DSC03505

DSC03506DSC03507

 

DSC03536DSC03524

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband